fös 29. maí 2015 05:55
Daníel Freyr Jónsson
Ísland um helgina - Selfoss mætir Grindavík í beinni
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Þó að sumarið láti bíða eftir sér er boltinn kominn á fulla ferð og er keppt í flestum deildum Íslandsmótsins um helgina hjá báðum kynum.

Heil umferð er í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið, auk þess sem fjórða umferð 1. deildar klárast á morgun.

Tveir leikir verða þó í 1. deildinni í kvöld og þar á meðal er leikur Selfoss og Grindavíkur sem sýndur verður í beinni útsendingu á Sport TV. Bæði lið hafa þrjú stig þegar kemur að leiknum í kvöld.

Á morgun verður einnig leikið í 2. og 3. deild karla og má sjá tíma og staðsetningu leikja hér fyrir neðan.

föstudagur 29. maí

1. deild karla 2015
18:00 Þróttur R.-Víkingur Ó. (Gervigrasvöllur Laugardal)
19:15 Selfoss-Grindavík (JÁVERK-völlurinn) Beint á SportTV

2. deild karla 2015
19:15 Njarðvík-Afturelding (Njarðtaksvöllurinn)

3. deild karla 2015
20:00 KFR-Álftanes (SS-völlurinn)

4. deild karla A-riðill
18:00 Máni-ÍH (Mánavöllur)

4. deild karla B-riðill
20:00 Snæfell-Augnablik (Stykkishólmsvöllur)

4. deild karla C-riðill
20:00 KFG-Skínandi (Samsung völlurinn)

1. deild kvenna B-riðill
20:00 FH-Grindavík (Kaplakrikavöllur)
20:00 Fjölnir-Fram (Fjölnisvöllur)

1. deild kvenna C-riðill
20:00 Einherji-Tindastóll (Boginn)
20:00 Völsungur-Fjarðabyggð (Húsavíkurvöllur)

laugardagur 30. maí

1. deild karla 2015
14:00 BÍ/Bolungarvík-HK (Torfnesvöllur)
15:00 Grótta-KA (Vivaldivöllurinn)
16:00 Þór-Fjarðabyggð (Þórsvöllur)

2. deild karla 2015
14:00 ÍR-Höttur (Hertz völlurinn)
14:00 KF-Leiknir F. (Ólafsfjarðarvöllur)
14:00 Sindri-Ægir (Sindravellir)
14:00 KV-Tindastóll (KR-völlur)
18:00 Huginn-Dalvík/Reynir (Fellavöllur)

3. deild karla 2015
14:00 Kári-Völsungur (Akraneshöllin)
15:00 KFS-Berserkir (Helgafellsvöllur)
16:00 Reynir S.-Magni (K&G-völlurinn)

sunnudagur 31. maí

Pepsi-deild karla 2015
17:00 ÍBV-Víkingur R. (Hásteinsvöllur)
19:15 Fylkir-Valur (Fylkisvöllur)
19:15 KR-Keflavík (Alvogenvöllurinn)
19:15 Fjölnir-ÍA (Fjölnisvöllur)
19:15 FH-Leiknir R. (Kaplakrikavöllur)
20:00 Breiðablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur) (Stöð 2 Sport)

1. deild kvenna A-riðill
13:00 ÍR/BÍ/Bolungarvík-Keflavík (Hertz völlurinn)
14:00 Haukar-Augnablik (Schenkervöllurinn)

1. deild kvenna C-riðill
12:00 Höttur-Tindastóll (Fellavöllur)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner