Man Utd reynir við Gyökeres í þessum glugga - Trent færist nær Real Madrid - Arsenal leiðir kapphlaupið um Omar Marmoush
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
banner
   sun 29. maí 2016 19:02
Valur Gunnarsson
Gunni Borgþórs: Mjög sáttur í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög sáttur í dag. Mér fannst við sýna gæði. Eftir erfiðan 120 mínútna leik í vikunni sýndum við gæði, breidd og flottan fótbolta," sagði Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfyssinga eftir 3-0 sigur á HK í dag.

Lestu um leikinn: HK 0 -  3 Selfoss

„Við ætluðum að verjast vel á ákveðum stöðum á vellinum og sækja svo hratt á þá. Það heppnaðist mjög vel."

„Það var ekki erfitt að mótivera mannskapinn en við þurftum að ná öllum niður á jörðina eftir leikinn gegn KR. Við tókum gott spjall og viljum ná í stig. Við þurftum á þessum þremur stigum að halda. Ég er sáttur við stigin sem við erum komnir með en hefði viljað hafa aðeins fleiri."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner