Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
Einbeitingin hjá Augnabliki fer á deildina: „Er það ekki klassíkin?"
Jóhann Birnir: Fagmannlega gert hjá okkur
Nik: Krossum fingur að hún geti spilað í sumar
Kristján Guðmunds: Fundum það bara strax og leikurinn byrjaði
Tekið mjög vel í Víkinni - „Þjálfarar hafa mismunandi skoðanir"
Ekkert sem heillaði eins og FH - „Hugurinn leitaði heim eftir það"
Ingibjörg: Ég skil ekki alveg hvað var í gangi
Cecilía Rán: Skiptir sköpum að hafa svona gæðaleikmann
Steini: Er ráðinn til þess að taka erfiðar ákvarðanir
Karólína: Einhver skrítnasti leikur sem ég hef á ævinni spilað
Valdimar: Smá fyrsti leikurinn stemming
Örvar Eggerts: Sýndist hann vera kominn allur inn
Láki Árna: Fannst vanta gæði hjá okkur
Sölvi: Helgi Mikael hikar ekkert við að rífa upp rauða gegn Víkingum
Heimir Guðjóns: Marklínutæknin ætti auðvitað að vera löngu komin hingað
Jökull: Tilfinningin sú að menn flaggi ekki svona nema þeir séu vissir
Nýjung fyrir Dagnýju - „Varla hægt að tala saman þarna"
Karólína létt: Fyrst og fremst lélegt að þú hafir ekki vitað það eftir leik
Sveindís til Man Utd? - „Ég ætla ekki að fara að nefna neitt"
Dean Martin: Búnir að undirbúa okkur í sex mánuði og vorum klárir
   sun 29. maí 2016 19:02
Valur Gunnarsson
Gunni Borgþórs: Mjög sáttur í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög sáttur í dag. Mér fannst við sýna gæði. Eftir erfiðan 120 mínútna leik í vikunni sýndum við gæði, breidd og flottan fótbolta," sagði Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfyssinga eftir 3-0 sigur á HK í dag.

Lestu um leikinn: HK 0 -  3 Selfoss

„Við ætluðum að verjast vel á ákveðum stöðum á vellinum og sækja svo hratt á þá. Það heppnaðist mjög vel."

„Það var ekki erfitt að mótivera mannskapinn en við þurftum að ná öllum niður á jörðina eftir leikinn gegn KR. Við tókum gott spjall og viljum ná í stig. Við þurftum á þessum þremur stigum að halda. Ég er sáttur við stigin sem við erum komnir með en hefði viljað hafa aðeins fleiri."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir