Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   sun 29. maí 2016 19:46
Magnús Már Einarsson
Hallur Halls: Þetta var ekki högg í pung
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég fór með hendina í áttina að honum en þetta var ekki högg í pung, ég neita því algjörlega," sagði Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttar, við Fótbolta.net eftir 1-0 tap gegn ÍBV í kvöld.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  1 ÍBV

Hallur fékk rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks þegar hann sló til Mikkel Maigaard Jakobsen. Hvernig horfði atvikið við Halli?

„Ég er að spila boltanum fram og hann (;ikkel) tæklar mig út fyrir völlinn. Þegar við liggjum þarna þá kastar hann í mig vatnsbrúsa. Við löbbum inn á völinn og erum að kýta aðeins. Ég slæ kannski aðeins í magann á honum eða aðeins neðar en þetta var svo saklaust að það hálfa væri nóg. Mér fannst þetta vera glórulaust rautt spjald."

Hallur segir að Þróttarar séu allt annað en sáttir með uppskeruna úr leiknum í dag.

„Það er grautfúlt að fá ekkert út úr þessu. Við vorum í góðum gír ellefu á móti ellefu og vorum líka að skapa færi manni færri."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.

Sjá einnig:
Myndband: Hallur fékk rautt fyrir að slá Eyjamann í punginn
Gregg: Versta frammistaða sem ég hef séð hjá dómara
Hallur Hallsson: Þetta var ekki högg í pung
Mikkel Maigaard: Hann sló mig í djásnið
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner