mán 29. maí 2017 16:15
Fótbolti.net
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Mata og Milos vinsælir
Íslandsheimsókn Juan Mata hefur vakið athygli.
Íslandsheimsókn Juan Mata hefur vakið athygli.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Heimsókn Juan Mata til Íslands vakti mesta athygli að þessu sinni. Margar af fréttunum á topp 20 listanum fjalla um Milos Milojevic sem tók við Breiðabliki í síðustu viku.

  1. Juan Mata fagnar sigrinum í Evrópudeildinni á Íslandi (fös 26. maí 22:13)
  2. Missir af bikarúrslitum eftir tattú - Sendur aftur til Man Utd (mið 24. maí 14:42)
  3. Milos: Ég var á leiðinni heim - Sama um kjaftasögurnar (mán 22. maí 15:10)
  4. Heimir Guðjóns: Leikmenn réðu ekki við frétt Fótbolta.net (mán 22. maí 21:40)
  5. Framkvæmdastjóri Víkings: Milos ægilega lyginn í öllu þessu ferli (þri 23. maí 12:26)
  6. Milos tekur við Breiðabliki (Staðfest) (mán 22. maí 14:17)
  7. Meira frá Mourinho: Félagið er með kauplistann minn (mið 24. maí 22:43)
  8. Assou-Ekotto vill gerast klámstjarna (fös 26. maí 15:25)
  9. Stuðningsmenn Fjölnis gagnrýndir fyrir færslu um Sigga Dúllu (sun 28. maí 19:45)
  10. Milos: Ég er pottþétt ekki lyginn, það er 100% (þri 23. maí 14:44)
  11. Man Utd í viðræðum um kaup á Silva (mán 22. maí 09:30)
  12. Mata heldur áfram að skoða Ísland - Var á Akureyri í gær (sun 28. maí 14:19)
  13. Real Madrid kaupir Brasilíumann á risa upphæð (Staðfest) (þri 23. maí 18:30)
  14. Vill að liðum í Pepsi-deild kvenna verði fækkað í sex (fös 26. maí 11:00)
  15. Tryggvi Guðmunds: Maður skilur Milos (mán 22. maí 15:07)
  16. Telegraph: Griezmann á leið til United (mið 24. maí 22:12)
  17. Jesus Navas farinn frá Man City (fim 25. maí 18:30)
  18. Wenger áfram með Arsenal - Moura til Man Utd? (lau 27. maí 10:00)
  19. Smalling til sölu - Alexis til Man City? (þri 23. maí 09:40)
  20. Hilmar Árni gæslumaður í Breiðholtinu (fim 25. maí 22:15)

Athugasemdir
banner
banner
banner