Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
   lau 29. júní 2013 20:06
Fótbolti.net
Jöri: Vítaspyrnan var frekar umdeilanleg
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það er svekkelsi að tapa leiknum," sagði Jörundur Áki Sveinsson þjálfari Bí/Bolungarvíkur eftir 0-2 tap heima fyrir Víkingi Reykjavík í kvöld.

,,Við áttum ágætis fyrri hálfelik en seinni hálfleikur var alls ekki nógu góður af okkar hálfu og þeir skora mark úr vítaspyrnu sem var frekar umdeilanleg. Þar af leiðandi setti leikskipulagið okkur út um þúfur og svo missum við mann útaf og þetta var of erfitt. Þeir áttu þetta bara skilið."

,,Ég þarf að horfa á þennan leik aftur og fara yfir þetta í rólegheitum þegar maður er búinn að jafna sig á svekkelsinu. Það er ábyggilega margt jákvætt."

,,Mér fannst fyrri hálfleikurnin ágætlega spilaður af okkar hálfu og við gerðum margt jákvætt þar. Vorum klaufar að skora ekki strax í upphafi, áttum skot í slá. Við vorum þéttir varnarlega en misstum dampinn í seinni hálfleik og þar við sat."


Nánar er rætt við hann í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner