Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 29. júní 2015 18:30
Fótbolti.net
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Pistill Sigurbergs efst
Sigurbergur Elísson ritaði áhugaverðan pistil.
Sigurbergur Elísson ritaði áhugaverðan pistil.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir þær 20 fréttir sem voru mest lesnar á Fótbolta.net í nýliðinni viku.

Sigurbergur Elísson, leikmaður Keflavíkur, ritaði áhugaverðan pistil sem birtist á Fótbolta.net í gær. Sá pistill er í efsta sæti í þessari viku en margar fleiri fréttir úr íslenska boltanum eru á listanum að þessu sinni.

  1. Að fela sig bakvið grímuna (sun 28. jún 13:30)
  2. Heimir Guðjóns: Hjörvar veit ekki mikið um þessa íþrótt (mán 22. jún 17:38)
  3. Tryggvi vill ekki tjá sig - Var hann sendur heim af æfingu? (sun 28. jún 21:46)
  4. Tíu staðreyndir um Roberto Firmino (mið 24. jún 12:30)
  5. Mun næsta stjarna Íslands glíma við andleg vandamál? (sun 28. jún 15:30)
  6. Leikmaður í Pepsi-deildinni selur innanbúðarupplýsingar (fim 25. jún 16:50)
  7. Fjórir öflugir á óskalista Man Utd (þri 23. jún 10:30)
  8. Ramos falur fyrir 63 milljónir punda - Liverpool með nýtt tilboð í Illaramendi (sun 28. jún 11:05)
  9. Sagt að Tryggvi Guðmunds hafi verið rekinn (sun 28. jún 20:43)
  10. Dempsey í tveggja ára bann fyrir að rífa handbókina (fim 25. jún 20:29)
  11. Topp tíu - Nýjar stjörnur í Pepsi-deildinni (mið 24. jún 16:30)
  12. Topp tíu - Við viljum sjá meira frá þessum í Pepsi (mið 24. jún 18:10)
  13. Fyrrum leikmaður HK lést í bílslysi (sun 28. jún 13:48)
  14. Di Maria til Barcelona? (mið 24. jún 10:00)
  15. Roberto Firmino til Liverpool (Staðfest) (mið 24. jún 08:38)
  16. Man Utd og Liverpool berjast um Bacca (fim 25. jún 10:10)
  17. Jói Harðar hættir tímabundið með ÍBV (Staðfest) (mið 24. jún 13:09)
  18. Óánægja með að uppalinn Bliki hafi dæmt hjá Blikum (þri 23. jún 22:22)
  19. Liverpool með nýtt tilboð í Illarramendi (mán 22. jún 08:30)
  20. Topp tíu - Vanmetnir leikmenn í Pepsi-deildinni (fös 26. jún 15:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner