Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mið 29. júní 2016 21:51
Arnar Geir Halldórsson
Pepsi-deildin: Garðar Gunnlaugs sökkti Stjörnunni
5 mörk í tveim leikjum
5 mörk í tveim leikjum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA 4 - 2 Stjarnan
0-1 Hilmar Árni Halldórsson ('5)
1-1 Garðar Bergmann Gunnlaugsson ('8)
1-2 Brynjar Gauti Guðjónsson ('56)
2-2 Garðar Bergmann Gunnlaugsson ('63)
3-2 Darren Lough ('66)
4-2 Garðar Bergmann Gunnlaugsson ('72)
Smelltu hér til að fara í textalýsingu frá leiknum

Skagamenn unnu góðan heimasigur á Stjörnunni í eina leik kvöldsins í Pepsi deild karla en leikurinn var afar fjörugur.

Stjörnumenn komust yfir í tvígang en í bæði skiptin svaraði Garðar Bergmann Gunnlaugsson. Darren Lough kom svo heimamönnum í 3-2 áður en Garðar fullkomnaði þrennu sína.

ÍA þar með komið uppfyrir KR og upp í 9.sæti deildarinnar en Stjörnumenn misstu af tækifæri til að koma sér nær toppliðunum í deildinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner