Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 29. júlí 2014 07:30
Brynjar Ingi Erluson
Babayoko til AS Monaco (Staðfest)
Mynd: Getty Images
AS Monaco í Frakklandi hefur fest kaup á Tiemoue Bakayoko frá Stade Rennais en þetta var staðfest í gær.

Bakayoko, sem er 19 ára gamall miðjumaður, var meðal betri miðjumönnum frönsku deildarinnar a´síðasta ári en Monaco styrkir sig fyrir komandi átök eftr að hafa misst James Rodriguez til Real Madrid.

Bakayoko skrifaði undir fimm ára samning við Monaco en hann segist hafa valið fullkomið lið til að spila fyrir.

,,Þetta er stórt skref á ferlinum hjá mér. Ég er stoltur að skrifa undir hjá Monaco. Ég er afar þakklátur stjórninni fyrir að hafa trú á mér," sagði Bakayoko.
Athugasemdir
banner
banner