Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 29. júlí 2015 20:07
Arnar Geir Halldórsson
3. deild: KFS vann stórsigur gegn Álftanesi
Yngvi Borgþórsson
Yngvi Borgþórsson
Mynd: Eyjafréttir - Júlíus Ingason
KFS 6 - 2 Álftanes
1-0 Óskar Elías Zoega Óskarsson (´6)
2-0 Kjartan Guðjónsson (´15)
3-0 Sölvi Víðisson (´18)
3-1 Jón Brynjar Jónsson (´45)
4-1 Gunnar Páll Pálsson (´60)
5-1 Yngvi Magnús Borgþórsson (´69)
5-2 Guðbjörn Alexander Sæmundsson (´77)
6-2 Sigurður Grétar Benónýsson (´90)

Einum leik er lokið í 3.deild karla í kvöld.

Álftanes hélt til Vestmannaeyja þar sem liðið lék gegn KFS. Gestirnir sáu aldrei til sólar og höfðu Eyjamenn að lokum 5-2 sigur þar sem bæði Óskar Elías Óskarsson og Yngvi Magnús Borgþórsson voru á markalistanum en þeir færðu sig um set frá ÍBV til KFS fyrr í dag.

Úrslitin þýða að Álftanes situr sem fastast á botni deildarinnar með 6 stig en KFS hefur tíu stigum meira í 6.sæti deildarinnar.

Markaskorarar af Úrslit.net.
Athugasemdir
banner
banner