Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   fim 29. ágúst 2013 20:30
Jóhann Óli Eiðsson
Finnur Orri: Sýndum mikinn karakter
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Mjög góður sigur í dag. Við sýndum mikinn karakter með því að koma til baka," sagði Finnur Orri Margeirsson fyrirliði Breiðabliks eftir sigur liðsins gegn Stjörnunni í dag.

,,Við spiluðum allan leikinn mjög vel. Við fengum mark á okkur snemma leiks og héldum í raun og veru bara áfram. Það breyttist ekkert í okkar leik nema við gefum bara í ef eitthvað er. Uppskárum eftir því, tvö góð mörk og þau hefðu getað verið fleiri."

Í aðdraganda marks Stjörnunnar vildu heimamenn meina að Garðar Jóhannsson hefði brotið á Rene Troost er hann náði boltanum af honum. ,,Mér fannst það, já. Mér fannst Garðar grípa í öxlina á honum þegar hann tekur boltann."

,,Það er bullandi líf í toppbaráttunni. Við höldum lífi í þessu og erum brattir fyrir framhaldið. Það er leikur á sunnudaginn sem við ætlum að vinna til að komast í Evrópu. Það vilja allir spila þar."


Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner