Man Utd gerði ekki tilboð í Martínez - Martínez hefur ekki áhuga á að fara til Tyrklands - Bayern vildi Lookman
Gísli Gotti: Besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður
Elías um samkeppnina við Hákon: Þægilegra samband en á flestum öðrum stöðum
Brynjólfur: Þegar maður spilar vel býst maður við að vera hérna
Rúnar: Ég veit ekki alveg yfir hverju þeir voru að kvarta
Túfa um dómgæsluna: Bara engan veginn rangstaða, ekki nálægt því
„Djöfull er þetta skemmtilegt, svona á þetta að vera“
Guðmundur Baldvin missti ekki trúnna: Ég var manna slakastur inn í klefa í hálfleik
„Virðist ekki hjálpa okkur að vera manni fleiri“
Dóri Árna: Viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur
Davíð Smári: Fótboltinn gefur og tekur frá þér
Jökull með skilaboð til stuðningsmanna - „Fólk fari að mæta og taki þátt í spennandi titilbaráttu með okkur"
Haddi sendir ákall til KSÍ - „Til skammar að félagið skuli haga sér svona"
Óskar Hrafn: Ekki fúll yfir því að taka stig á þessum velli
Láki: Getur ekki ætlast til að stórveldi eins og ÍA leggist niður í Eyjum
Maggi brjálaður út í dómarana - „Höfum ekki fengið neitt frá dómurunum“
Jökull um umdeilda markið: Þetta er búið að gerast svo oft
Lárus Orri: Þeir voru að finna svæði milli miðju og varnar of auðveldlega
Heimir Guðjóns: Tekin ákvörðun í haust að byggja upp nýtt lið
Breki Baxter: Stigum stórt skref upp í topp sex
Halli Hróðmars hrikalega svekktur: Þurfum fleiri stig
   fim 29. ágúst 2013 20:30
Jóhann Óli Eiðsson
Finnur Orri: Sýndum mikinn karakter
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Mjög góður sigur í dag. Við sýndum mikinn karakter með því að koma til baka," sagði Finnur Orri Margeirsson fyrirliði Breiðabliks eftir sigur liðsins gegn Stjörnunni í dag.

,,Við spiluðum allan leikinn mjög vel. Við fengum mark á okkur snemma leiks og héldum í raun og veru bara áfram. Það breyttist ekkert í okkar leik nema við gefum bara í ef eitthvað er. Uppskárum eftir því, tvö góð mörk og þau hefðu getað verið fleiri."

Í aðdraganda marks Stjörnunnar vildu heimamenn meina að Garðar Jóhannsson hefði brotið á Rene Troost er hann náði boltanum af honum. ,,Mér fannst það, já. Mér fannst Garðar grípa í öxlina á honum þegar hann tekur boltann."

,,Það er bullandi líf í toppbaráttunni. Við höldum lífi í þessu og erum brattir fyrir framhaldið. Það er leikur á sunnudaginn sem við ætlum að vinna til að komast í Evrópu. Það vilja allir spila þar."


Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner