De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
Óli Hrannar: Brugðumst ekki vel við aðstæðum
Óskar Smári: Eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember
Úlfa Dís: Ég var mjög hissa
Siggi Höskulds: Litast af glötuðu veðri
Aldís: Við erum bara með bestu vörnina, það er bara þannig.
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
   fim 29. ágúst 2013 20:30
Jóhann Óli Eiðsson
Finnur Orri: Sýndum mikinn karakter
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Mjög góður sigur í dag. Við sýndum mikinn karakter með því að koma til baka," sagði Finnur Orri Margeirsson fyrirliði Breiðabliks eftir sigur liðsins gegn Stjörnunni í dag.

,,Við spiluðum allan leikinn mjög vel. Við fengum mark á okkur snemma leiks og héldum í raun og veru bara áfram. Það breyttist ekkert í okkar leik nema við gefum bara í ef eitthvað er. Uppskárum eftir því, tvö góð mörk og þau hefðu getað verið fleiri."

Í aðdraganda marks Stjörnunnar vildu heimamenn meina að Garðar Jóhannsson hefði brotið á Rene Troost er hann náði boltanum af honum. ,,Mér fannst það, já. Mér fannst Garðar grípa í öxlina á honum þegar hann tekur boltann."

,,Það er bullandi líf í toppbaráttunni. Við höldum lífi í þessu og erum brattir fyrir framhaldið. Það er leikur á sunnudaginn sem við ætlum að vinna til að komast í Evrópu. Það vilja allir spila þar."


Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner