Man City horfir til Gyökeres - Xavi vill taka Raphinha með sér - Man Utd gæti lánað Antony
Skoðaði sig um og valdi KR - „Þegar hann reynir að fá þig, þá segirðu já"
Brynjar Björn: Ég hætti hérna eftir tímabilið
Óskar Hrafn: Fótbolti er núvitund
Þorsteinn Aron: Þriðja sigurmarkið á þessu tímabili
Rúnar ósáttur við ákvörðun HK: Við reynum að vera heiðarlegir
Ómar: Ekki okkar að kasta honum til þeirra á svona augnabliki
Mathias Præst: Ein mynd skiptir ekki öllu máli
Jökull: Nánast bara eitt lið á vellinum
Dóri Árna: Hvað er í gangi hérna?
Höskuldur um komandi úrslitaleik: Ánægður að við þurfum að sækja sigur
Elfar Árni: Tækifærin verið of fá fyrir minn smekk
Davíð Smári: Létum þá líta út eins og Barcelona árið 2009
Skilur ekki á hvað var dæmt - „Þetta átti að vera mark“
Tufa: Alvöru sigurvegarar standa upp þegar þeir eru kýldir í magann
Segir að Viðar hafi verið í banni - Einungis fengið eitt spjald
Djuric: Ótrúlegasta sem ég hef spilað í
Heimir: Ekkert sérstakt að eiga met sem verður aldrei slegið í því að vera lélegur
Arnar orðlaus: Eiginlega ekki hægt að segja neitt
Sindri Kristinn: Hann setur hann yfirleitt í vinkilinn þannig ég ætlaði að láta mig flakka þar
Jón Þór brjálaður: Er verið að gera grín að okkur?
   fim 29. ágúst 2013 23:00
Einar Matthías Kristjánsson
Jankó: Verð að taka þá æfingu og reyna að bæta þetta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það er slæmt að tapa en mér finnst tapið alltof stórt miðað við hvernig leikurinn þróaðist," sagði Milan Stefán Jankovic þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn Selfossi í 1. deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Selfoss 3 -  0 Grindavík

,,Við vorum meira með boltann og þeir áttu engin færi í fyrri hálfleik. Þeir áttu bara tvö færi og skoruðu tvö mörk. Við vorum 60-70% með boltann og sköpuðum færi og spiluðum vel en fengum á okkur mjög ódýr mörk."

Grindavík skapaði færi í kvöld en nýtti þau ekki, hvað var vandamálið?

,,Ég verð eiginlega að taka þá á æfingu og reyna að bæta þetta. Við verðum að reyna að nýta færin í næsta leik. Það er nóg eftir, við eigum þrjá leiki eftir, við ætlum að klára þeta og reyna að komast í úrvalsdeild."

Nánar er rætt við hann í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner