Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 29. ágúst 2015 15:54
Alexander Freyr Tamimi
1. deild: Fram felldi Skástrikið - Grótta í vandræðum
Orri Gunnarsson skoraði tvö mörk í dag.
Orri Gunnarsson skoraði tvö mörk í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag varð það endanlega ljóst að BÍ/Bolungarvík er fallið úr 1. deildinni eftir 3-1 tap Skástriksins gegn Fram á útivelli.

Fram vann 3-1 sigur og steig sjálft stórt skref í átt að því að halda sæti sínu í deildinni, en Orri Gunnarsson var hetja heimamanna.

Þá er Grótta í vondri stöðu eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Þór. Grótta hefði getað farið upp fyrir Selfoss og úr fallsæti með sigri en þess í stað er liðið tveimur stigum frá öruggu sæti þegar þrjár umferðir eru eftir.

1. deild karla:

Fram 3 – 1 BÍ/Bolungarvík
1-0 Sigurður Gísli Snorrason (´10)
1-1 Elmar Atli Garðarsson (´70)
2-1 Orri Gunnarsson (´81)
3-1 Orri Gunnarsson ('85)
Nánar um leinn

Grótta 0 – 1 Þór
0-1 Jóhann Helgi Hannesson (´48)
Nánar um leinn

Athugasemdir
banner
banner
banner