Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   lau 29. ágúst 2015 19:53
Elvar Geir Magnússon
1. deild kvenna: FH og HK/Víkingur unnu - Jafnt í Kópavogi
HK/Víkingur vann Fram.
HK/Víkingur vann Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Fyrri leikjunum í 8-liða úrslitum 1. deildar kvenna er lokið en þeir síðari verða á þriðjudag og miðvikudag. Eins og við greindum frá fyrr í dag vann ÍA 3-0 útisigur gegn Fjarðabyggð.

Þá vann FH 4-1 sigur gegn Völsungi, HK/Víkingur vann Fram á útivelli og jafntefli varð í viðureign Augnabliks og Grindavíkur.

FH 4 - 1 Völsungur
1-0 Nótt Jónsdóttir
2-0 Guðrún Höskuldsdóttir
3-0 Guðrún Höskuldsdóttir
4-0 Bryndís Hrönn Kristinsdóttir
4-1 Lovísa Björk Sigmarsdóttir

Augnablik 2 - 2 Grindavík
0-1 Helga Guðrún Kristinsdóttir
1-1 Elena Brynjarsdóttir
1-2 Marjani Hing-Glover
2-2 Sólveig Jóhannesdóttir Larsen

Fram 0 - 2 HK/Víkingur
0-1 Karen Sturludóttir
0-2 Milena Pesic
Athugasemdir
banner
banner
banner