mán 29. september 2014 15:30
Magnús Már Einarsson
U19 ára landsliðshópurinn sem fer í undankeppni EM
Óttar Magnús Karlsson leikmaður U19 ára landsliðsins.
Óttar Magnús Karlsson leikmaður U19 ára landsliðsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
U19 landslið karla leikur í undankeppni EM í október, og fer riðill Íslands fram í Króatíu dagana 5.-13. október. Auk Íslands og Króatíu eru Eistland og Tyrkland í riðlinum.

Kristinn Rúnar Jónsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur valið 18 manna hóp í verkefnið. Þriðjungur hópsins er á mála hjá erlendum félagsliðum, í Danmörku, Hollandi og á Englandi.

Markmenn:
Hlynur Örn Hlöðversson, Breiðablik
Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík

Aðrir leikmenn:
Óttar Magnús Karlsson, Ajax
Alexander Helgi Sigurðsson, AZ Alkmar
Bjarki Þór Hilmarsson, Breiðablik
Ragnar Már Lárusson, Brighton
Sindri Pálmason, Esbjerg
Magnús Pétur Bjarnason, Fjölnir
Orri Sveinn Stefánsson, Fylkir
Albert Guðmundsson, Heerenveen
Bjarki Þór Viðarsson, KA
Gauti Gautason, KA
Ari Steinn Guðmundsson, Keflavík
Ari Már Andrésson, Njarðvík
Aron Freyr Róbertsson, Njarðvík
Samúel Kári Friðjónsson, Reading
Sindri Scheving, Reading
Eiríkur Stefánsson, Víkingur
Athugasemdir
banner
banner
banner