Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 29. september 2016 09:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
Wenger segir Walcott eiga heima í landsliðinu
Wenger og Walcott.
Wenger og Walcott.
Mynd: Getty Images
Frammistöður Theo Walcott í undanförnum leikjum með Arsenal ætti að vera nóg til að sannfæra Gareth Southgate, þjálfara liðsins, um að velja hann í enska landsliðshópinn. Þetta segir Arsene Wenger, þjálfari Arsenal.

Wenger hrósaði Walcott mikið eftir 2-0 sigurinn á Basel í Meistaradeildinni í gær en hann skoraði bæði mörkin.

„Bestu meðmælin hjá Walcott eru frammistöður hans. Það er ekki hægt að hundsa hann þegar þú skoðar bestu ensku leikmennina í dag og svo á hans frammistöður."

„Mig langar að óska liðinu fyrir frábæra frammistöðu í dag," bætti glaður Wenger við.
Athugasemdir
banner
banner
banner