Arsenal sýnir Nkunku áhuga - Chelsea vill Gittens - Everton vill endurheimta Richarlison
   sun 30. mars 2014 17:09
Daníel Freyr Jónsson
Cafu kallar Flanagan hinn rauða Cafu
Brasilíska goðsögnin Cafu fylgdist með leik Liverpool og Tottenham í dag og tjáði sig um leikinn á Twitter.

Þar bar hann sérstakt lof á bakvörðinn Jon Flanagan, leikmann Liverpool og líkti honum við sjálfan sig.

Kallaði hann Flanagan hinn rauða Cafu, en Twitter færsluna má sjá hér að neðan. Þá tjáði Cafu sig um vonir Liverpool til að vinna úrvalsdeildina og sagði það raunhæft.



Athugasemdir
banner