Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 30. maí 2016 11:00
Magnús Már Einarsson
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Zlatan og Mourinho efstir
Zlatan Ibrahimovic.
Zlatan Ibrahimovic.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í liðinni viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Zlatan Ibrahimovic og Jose Mourinho koma þar talsvert mikið við sögu.

  1. Endar Zlatan á óvæntum stað? (lau 28. maí 10:15)
  2. Van Gaal rekinn frá Manchester United (mán 23. maí 11:17)
  3. Mourinho hringdi í Van Gaal (þri 24. maí 08:40)
  4. Jose Mourinho tekur við Man Utd (Staðfest) (fös 27. maí 08:59)
  5. Twitter - Bæbæ Bjarni (mið 25. maí 21:57)
  6. Zlatan: Ég ákvað framtíðina fyrir löngu síðan (fim 26. maí 12:14)
  7. Solskjær hrósar íslenskum handboltaþjálfara: Bestur í heimi (fös 27. maí 15:13)
  8. Van Gaal rekinn frá Man Utd (Staðfest) (mán 23. maí 19:48)
  9. Endurhannar merki íslenskra liða - Merki KA vekur athygli (mið 25. maí 22:56)
  10. Rætt á KR-spjallinu hver gæti orðið næsti þjálfari (fim 26. maí 14:40)
  11. Stjarnan fær undanþágu - Fjalar fær leikheimild (Staðfest) (þri 24. maí 13:35)
  12. Dýrasti leikmaður í sögu Leicester seldur (Staðfest) (fim 26. maí 08:30)
  13. Lineker lætur Pepe heyra það á Twitter fyrir leikaraskap (lau 28. maí 21:10)
  14. Ronaldo til Man Utd í sumar? (mið 25. maí 10:05)
  15. Van Gaal búinn að yfirgefa æfingasvæði Man Utd (mán 23. maí 16:02)
  16. Elsta félag heims vill fá Zlatan í sínar raðir (sun 29. maí 09:30)
  17. Karius í læknisskoðun hjá Liverpool (mán 23. maí 12:38)
  18. Rashford búinn að skora eftir þrjár mínútur í fyrsta landsleiknum (fös 27. maí 18:55)
  19. Karius í Liverpool (Staðfest) (þri 24. maí 16:05)
  20. Fer Oxlade-Chamberlain til Liverpool? (sun 29. maí 13:30)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner