Aston Villa íhugar að fá De Bruyne - Stórliðin á eftir argentínsku ungstirni - Verður Farke rekinn?
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net á laugardagskvöld
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
Nik um meiðsli Barbáru: Líklega úlnliðsbrot
Jóhannes Karl: Þurfum að fara hugsa okkar gang
Áslaug Dóra skoraði þrennu: Eitt af markmiðunum mínum að vera sterkari inn í teig
Rúnar Kristins: Við erum góðir en ekki orðnir svakalega góðir
Næsta áskorun Kára í bikarnum - „Var mjög stressaður fyrir því"
   mán 30. maí 2016 22:37
Gunnar Birgisson
Addi Grétars: Lykilatriðið hvar þú ert eftir 22.umferðir
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„Tilfinningin er bara frábær, ekki bara að vera á toppnum heldur bara líka að hafa unnið góðan leik. Það að skora þrjú mörk er líka mjög jákvætt við höfum verið að ströggla aðeins með það að skora þannig ég er bara mjög sáttur," sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks eftir sigur hans manna á Stjörnunni í kvöld sem fleytir þeim upp í toppsæti Pepsi deildarinnar.

„Mér fannst við fá hættulegri færi heldur en þeir í fyrri hálfleik en nýttum þau ekki svo skiptist þetta svolítið í seinni hálfleik og þeir pressuðu okkur svolítið eftir að við komumst í 1-0 og Gulli ver þar á cruicial mómentum held ég í tvígang."

Breiðablik hafa tapað báðum leikjum sínum gegn nýliðum deildarinnar en eru samt á toppnum.

„Lykilatriðið er hvar þú ert eftir 22.umferðir," sagði Arnar í samtali við Fótbolta.net
Athugasemdir
banner