Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 30. maí 2016 05:55
Arnar Geir Halldórsson
Ísland í dag - Ólafsvíkingar heimsækja Íslandsmeistarana
Ólafsvíkingar fara í Krikann
Ólafsvíkingar fara í Krikann
Mynd: Þorsteinn Ólafs
Það er af nógu að taka í íslenskum fótbolta í dag þar sem sex leikir eru á dagskrá.

Sjöttu umferð Pepsi deildarinnar lýkur með þrem leikjum þar sem tveir toppslagir fara fram. Íslandsmeistarar FH fá Víking Ólafsvík í heimsókn á meðan nágrannaliðin Stjarnan og Breiðablik mætast á Samsung vellinum.

Þá verður boðið upp á Reykjavíkurslag í Lautinni þar sem Fjölnismenn verða í heimsókn hjá Fylki.

Allir á völlinn!

Leikir dagsins

Pepsi-deild karla 2016
19:15 FH-Víkingur Ó. (Kaplakrikavöllur)
19:15 Fylkir-Fjölnir (Floridana völlurinn)
20:00 Stjarnan-Breiðablik (Samsung völlurinn)

2. deild karla 2016
19:15 Njarðvík-Ægir (Njarðtaksvöllurinn)

1. deild kvenna 2016 A-riðill
20:00 Víkingur Ó.-Hvíti riddarinn (Ólafsvíkurvöllur)

1. deild kvenna 2016 B-riðill
20:00 Keflavík-Grindavík (Nettóvöllurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner