Arsenal vill Cunha og Gyökeres - Reijnders á óskalista City - Eriksen gæti snúið aftur til Ajax
   mán 30. maí 2016 22:50
Magnús Már Einarsson
Myndband: Blikar sungu um Toure bræður
Mynd: Fótbolti.net
Breiðablik skellti sér á toppinn í Pepsi-deildinni með 3-1 útisigri á Stjörnunni í kvöld.

Blikar voru hressir í klefanum eftir leik og fögnuðu sigrinum vel.

Þeir tóku lagið og sungu þekkt lag um Toure bræðurnar, Yaya og Kolo.

Hér að neðan má sjá myndband af fögnuðinum.

Smelltu hér til að sjá skýrsluna úr Garðabæ



Athugasemdir
banner
banner