Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 30. júní 2016 09:28
Þorsteinn Haukur Harðarson
Einungis Belgía og Wales hafa skorað meira en Ísland á EM
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þó svo að varnarleikurinn hafi verið áberandi hjá íslenska liðinu á EM er staðreyndin sú að Ísland hefus skorað sex mörk á mótinu. Einungis tvö lið hafa skorað meira

Belgar hafa skorað flest mörk eða átta talsins en Wales hefur skorað sjö mörk.

Ísland hefur skorað sex mörk í leikjunum fjórum líkt og Þýskaland, Ungverjaland og Frakkland, sem einmitt mæir Íslandi í átta liða úrslitunum á sunnudag.

Ísland hefur því skorað 1.5 mark að meðaltali í hverjum leik.
Athugasemdir
banner
banner
banner