Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
Arnar Grétars: Gerði mikið fyrir okkur að vera með frábæran markmann
Svekktur yfir því að vinna ekki Val - „Mjög dapurt víti, svo við tölum hreint út“
Jón Þór: Bíð jafn spenntur og þú
Viktor Jóns: Get skorað mörk hvar sem er
Ómar Ingi: Eðlilega verður róðurinn þyngri
Siggi Höskulds: Áttum að skora miklu fleiri mörk
Mikael: Ef menn vilja vera áfram í KFA þurfa menn að horfa á þennan leik
Eyþór: Talað um báða titlana frá fyrsta samtali
Marc McAusland: Lífið er gott í ÍR
   fim 30. júní 2016 23:39
Arnar Daði Arnarsson
Valsvellinum
Rasmus: Brotnuðum niður við fyrsta markið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Daninn, Rasmus Steenberg Christensen var að vonum ósáttur með 4-1 tap gegn Bröndby á heimavelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í viðureign þeirra í undankeppni Evrópudeildarinnar.

Eftir fínan markalausan fyrri hálfleik hjá Valsmönnum fór allt í baklás í byrjun seinni hálfleiks og það nýttu Bröndby-menn sér.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  4 Bröndby

„Það var eins og við værum ekki mættir til leiks í seinni hálfleik. Þeir fengu mark strax á 2. mínútu í seinni hálfleik og þá brotnuðu við aðeins niður. Því miður."

„Við brotnuðum niður eftir fyrsta markið og það gaf þeim aukið sjálfstraust. Það er mjög leiðinlegt að við komum ekki almennilega út í seinni hálfleikinn. Hefðum við byrjað almennilega þá held ég að við hefðum getað náð fínum úrslitum," sagði Rasmus sem segir muninn kannski vera sá að leikmenn Bröndby hafi nýtt sín færi á meðan Valur hafi ekki gert það.

„Þeir skoruðu úr þeim færum sem þeir fengu. Við klúðruðum færum sem við hefðum getað skorað úr. Þetta er kannski munurinn á íslensku deildinni og dönsku deildinni. Þeir eru aðeins betri en við inn í teig, bæði varnarlega og sóknarlega."

„Heilt yfir vorum við stundum að spila vel. Þegar við spilum okkar besta bolta þá er ekki mikill munur á þessum liðum. Við verðum að klára okkar færi og halda þeim frá því að skora svona auðveld mörk.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner