Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 30. júlí 2014 22:09
Arnar Daði Arnarsson
2. deild: Grótta með sigur í 8 marka leik - Dramatík í Mosó
Stubbur hetjan hjá Dalvík/Reyni
Gróttumenn höfðu erindi til að fagna í kvöld.
Gróttumenn höfðu erindi til að fagna í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Heil umferð fór fram í 2. deild karla í kvöld. Þrír leikir voru að klárast rétt í þessu.

Á Seltjarnarnesi var markaleikur þegar Grótta og Reynir S. mættust. Heimamenn skoruðu sex mörk gegn tveimur frá gestunum.

Í Mosfellssveit var dramatík á lokamínútunum í leik Aftureldingar og Hugins en gestirnir frá Seyðisfirði skoruðu sigurmarkið í uppbótartíma, lokatölur þar 1-2. Að lokum var markalaust í leik Dalvíkur/Reynis og Fjarðabyggðar en þar var Steinþór Már, Stubbur hetja heimamanna en hann varði víti undir lok leiks.

Grótta 6 - 2 Reynir S.
1-0 Guðmundur Marteinn Hannesson
2-0 Viggó Kristjánsson (víti)
3-0 Jónmundur Grétarsson
4-0 Hrafn Jónsson
4-1 Birkir Björnsson
4-2 Birkir Björnsson
5-2 Jóhannes Hilmarsson
6-2 Jónmundur Grétarsson

Afturelding 1 - 2 Huginn
0-1 Aaron Palomares
1-1 (Markaskorari vantar)
1-2 (Markaskorari vantar)

Dalvík/Reynir 0- 0 Fjarðabyggð

KF 2 - 1 Sindri
1-0 Milan Tasic (´4)
2-0 (Markaskorari vantar) (´47)
2-1 (Markaskorari vantar) (´57)
Rautt: Eldin Ceho (Sindri) (´90)

Njarðvík 1 - 1 ÍR
1-0 Stefán Birgir Jóhannesson (´59)
1-1 Jóhann Arnar Sigurþórsson (´70)

Völsungur 1 - 2 Ægir
0-1 Ágúst Freyr Hallsson (´3)
0-2 Aco Pandurevic (´75)
1-2 Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (víti) (´80)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner