Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   mið 30. júlí 2014 20:49
Gunnar Birgisson
Toddi: Fyrri hálfleikurinn okkar eign
Þorvaldur vildi öll stigin þrjú
Þorvaldur vildi öll stigin þrjú
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þorvaldur Örlygsson þjálfari HK var hvorki sáttur né svekktur með stig sinna manna gegn KA í 1.deildarslag liðanna í Kórnum sem lauk rétt í þessu. Leiknum lauk 1-1 og Þorvaldur var með það alveg á hreinu hvernig fyrri hálfleikurinn spilaðist.

Lestu um leikinn: HK 1 -  1 KA

,,Leikurinn var opinn að mörgu leyti, fyrri hálfleikurinn algjörlega okkar eign, þeir voru ekki að ógna okkur mikið og við gefum þeim klaufalegt mark þegar lítið er eftir og það stoppar aðeins okkar aðgerðir," Sagði Þorvaldur í samtali við Fótbolta.net.

Þorvaldur virtist ekki vera sáttur með færanýtingu sinna manna í leiknum.
,,Þau færi sem við fáum í seinni það eru þannig færi að þau ættu að geta klárað hvaða leik sem er. Við fengum færi þar sem einn leikmaður okkar einn á móti markmanni inní markteig og í annað skipti þar sem miðjumaður okkar var inní markteig einn á móti marki."

Hinn margumræddi félagsskiptagluggi lokar senn og Þorvaldur stressar sig ekki á því
,,Við leyfum honum bara að loka án þess að við komum nálægt honum."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner