Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 30. júlí 2016 13:22
Ívan Guðjón Baldursson
Uwe Rösler tekinn við Fleetwood (Staðfest)
Eggert Gunnþór Jónsson kominn með nýjan stjóra
Mynd: Getty Images
Uwe Rösler er búinn að taka við stjórn á Fleetwood Town sem leikur í ensku C-deildinni.

Eggert Gunnþór Jónsson er leikmaður Fleetwood og starfar Grétar Rafn Steinsson einnig fyrir félagið.

Rösler, sem gerði garðinn frægan hjá Manchester City sem leikmaður, er þýskur og hefur á þjálfaraferli sínum stýrt Lilleström, Viking, Molde, Brentford, Wigan og Leeds.

Fleetwood hefur á síðustu tíu árum farið sex sinnum upp um deild. Á síðasta tímabili var Fleetwood aðeins fimm stigum fyrir ofan fallsæti í C-deildinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner