banner
   lau 30. ágúst 2014 13:50
Jóhann Ingi Hafþórsson
Van Gaal: Vorum stressaðir
Louis van Gaal.
Louis van Gaal.
Mynd: Getty Images
Louis van Gaal vonast til að leikmenn sínir fá meira sjálfstraust eftir seinni hálfleikinn gegn Burnley í dag.

Van Gaal á enn eftir að sigra sem stjóri Manchester United og fannst honum sínir menn vera stressaðir eftir erfiða fyrstu leiki.

Hollendingnum fannst liðið sitt vera betra eftir hálfleik en varð pirraður yfir að liðið nýtti ekki færin á Turf Moor.

,,Við spiluðum mikið betri í seinni hálfleik og sköpuðum fleiri færi," sagði Van Gaal. ,,En þú verður að skora úr svona færum, við gerðum það ekki, það eru vonbrigði."

,,Við gerðum mistök og spiluðum þeirra bolta. Við þurfum meira sjálfstraust og hætta að vera stressaðir."

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner