Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 30. ágúst 2015 17:09
Arnar Geir Halldórsson
Byrjunarlið Fylkis og ÍA: Fátt óvænt hjá báðum liðum
Jói Kalli mætir uppeldisfélagi sínu í dag
Jói Kalli mætir uppeldisfélagi sínu í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir fær ÍA í heimsókn í 18.umferð Pepsi-deildar karla klukkan 18:00.

Hinn 16 ára gamli Kolbeinn Birgir Finnsson er áfram í liðinu hjá Fylki og Tómas Joð Þorsteinsson kemur aftur inn í bakvörðinn fyrir Daða Ólafsson.

Teitur Pétursson byrjar í vinsri bakverði hjá ÍA í stað Darren Lough sem er í banni.

Fyrir leikinn eru Fylkir með 21 stig í 7. sæti deildarinnar á meðan Skagamenn eru með 18 stig í 9. sæti. Gestirnir geta því jafnað heimamenn að stigum með sigri í kvöld.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu af leiknum

Byrjunarlið Fylkis
Ólafur Íshólm Ólafsson
Ásgeir Börkur Ásgeirsson (F)
Tonci Radovinkovic
Ásgeir Eyþórsson
Ingimundur Níels Óskarsson
Jóhannes Karl Guðjónsson
Ragnar Bragi Sveinsson
Andrés Már Jóhannesson
Kolbeinn Birgir Finnsson
Albert Brynjar Ingason
Tómas Þorsteinsson

Byrjunarlið ÍA
Árni Snær Ólafsson
Arnór Snær Guðmundsson
Ármann Smári Björnsson (F)
Garðar Bergmann Gunnlaugsson
Jón Vilhelm Ákason
Arnar Már Guðjónsson
Ólafur Valur Valdimarsson
Teitur Pétursson
Þórður Þorsteinn Þórðarson
Albert Hafsteinsson
Ásgeir Marteinsson

Beinar textalýsingar
ÍBV Keflavík
Fylkir - ÍA
KR - Valur
Breiðablik - Leiknir R.
FH - Víkingur R.
Fjölnir - Stjarnan
Athugasemdir
banner
banner
banner