sun 30. ágúst 2015 05:55
Arnar Geir Halldórsson
Ítalía í dag - Risarnir mætast í Róm
Það verður stemning í Rómarborg í dag
Það verður stemning í Rómarborg í dag
Mynd: Getty Images
Það verður mikið um dýrðir í ítalska boltanum í dag og munu sportrásir Stöð 2 sýna þrjá leiki í beinni útsendingu.

Klukkan 16 mætast tvö bestu lið Serie A á síðustu árum þar sem Roma fær ríkjandi meistara Juventus í heimsókn en Juve tapaði óvænt í fyrstu umferð.

Klukkan 18:45 eru svo sjö leikir á dagskrá. Þá verður okkar maður, Emil Hallfreðsson, í eldlínunni en lið hans, Hellas Verona, heimsækir Genoa.

Leikir dagsins
16:00 AS Roma - Juventus (Stöð 2 Sport)
18:45 Genoa - Verona (Stöð 2 Sport 3)
18:45 Napoli - Sampdoria (Stöð 2 Sport 4)
18:45 Atalanta - Frosinone
18:45 Carpi - Inter
18:45 Chievo - Lazio
18:45 Torino - Fiorentina
18:45 Udinese - Palermo
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner