Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   fös 30. september 2016 15:46
Jóhann Ingi Hafþórsson
Laugardal
Heimir um FIFA: Nóg að stjórna þeim í alvöru en ekki í tölvuleik
Icelandair
Heimir Hallgrímsson
Heimir Hallgrímsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari spjallaði við Fótbolta.net eftir fréttamannafund í Laugardalnum í dag.

Hann talaði um að stuðningsmenn Íslands væru búnir að bæta sig meira en liðið á undanförnum árum og vonar hann að stuðningurinn haldi áfram seinna í þessum mánuði er liðið mætir Finnlandi og Tyrklandi.

„Það hefur gengið vel og við höfum fengið frábæran stuðning, vonandi heldur það áfram. LIðið hefur tekið framförum síðustu ár en stuðningsmennirnir hafa tekið ennþá meiri framförum."

Kolbeinn Sigþórsson, framherji liðsins, verður ekki með vegna meiðsla en Björn Bergmann Sigurðarson kemur inn í hópinn í hans stað.

„Kolbeinn er að jafna sig eftir uppskurð. Þetta var mjög leiðinlegt í ljósi þess að hann var að fara í gott lið."

Við spurðumm Heimi út í FIFA málið en Ísland er ekki með í FIFA 17 en málið vakti mikla athygli og reiði hér á landi. Heimir talaði um það allt saman á léttu nótunum.

„Ég veit ekki mikið um FIFA en strákarnir spila það, þetta er einn af þessum leikjum sem ég myndi aldrei fara í með drengjunum mínum. Ég leyfi þeim aldrei að vinna mig í neinu. Ég læt það nægja að stjórna í alvöru en ekki í tölvuleikjum," sagði Heimir.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner