fös 30. september 2016 05:55
Jóhann Ingi Hafþórsson
Þýskaland um helgina - Nær Köln að skemma byrjun Bayern?
Bayern Munchen er á toppnum á þýsku deildinni.
Bayern Munchen er á toppnum á þýsku deildinni.
Mynd: Getty Images
Alfreð og félagar í Augsburg.
Alfreð og félagar í Augsburg.
Mynd: Getty Images
Það verður nóg um að vera í þýska boltanum um helgina en þá verður 6. umferðin spiluð.

Alfreð Finnbogason og Augsburg eiga leik strax í kvöld en þá mæta þeir Leipzig á útivelli. en bæði lið eru um miðja deild.

Bayern Munchen hefur unnnið alla fimm leiki sína hingað til en Köln fer í heimsókn til þeirra til að reyna að skemma þeirra fullkomu byrjun en Köln hefur farið ágætlega af stað og er í 3. sæti.

Dortmund mætir Leverkusen á útivelli í áhugaverðum leik, ásamt því að tveir leikir eru á sunnudaginn.

Hér að neðan má sjá alla leiki þýska boltans, þessa helgina.

Föstudagurinn 30. september
18:30 Leipzig - Augsburg (Stöð 2 Sport 3)

Laugardagurinn 1. október
13:30 Bayern Munchen - Köln
13:30 Darmstadt - Werder Bremen
13:30 Freiburg - Frankfurt
13:30 Hertha Berlin - Hamburger
13:30 Ingolstadt - Hoffenheim
16:30 Bayer Leverkusen - Borussia Dortmund (Stöð 2 Sport 3)

Sunnudagurinn 2. október
13:30 Wolfsburg - Mainz
15:30 Schalke - Borussia Monchengladbach
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner