Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   fim 30. október 2014 12:50
Magnús Már Einarsson
Ási Arnars: Trúi ekki öðru en að Ásgeir Börkur komi
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
,,Ég er gríðarlega ánægður. Þetta eru þrír öflugir leikmenn sem skrifuðu undir í dag," sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Fylkis við Fótbolta.net í dag.

Jóhannes Karl Guðjónsson og Ingimundur Níels Óskarsson gengu í dag í raðir félagsins auk þess sem Tómas Joð Þorsteinsson skrifaði undir nýjan samning.

Ingimundur Níels er kominn aftur í Fylki eftir dvöl hjá FH en nokkur félög sýndu honum áhuga.

,,Það vilja allir koma í Árbæinn, það er bara þannig," sagði Ásmundur léttur. ,,Við þekkjum vel til hans og vitum að hverju við göngum. Við gerum miklar væntingar, engin spurning," sagði Ásmundur en Fylkismenn eru stórhuga fyrir næsta tímbil.

,,Við vorum nálægt því að taka Evrópusætið eftirsótta og það er ekki hægt að horfa á annað en að taka það á næsta ári."

Fylkismenn eru ekki hættir á leikmannamarkaðinum en þeir vilja fá Ásgeir Börk Ásgeirsson aftur frá GAIS.

,,Við höfum verið í viðræðum við Ásgeir Börk að fá hann heim. Ég trui ekki öðru en að hann komi heim. Við viljum klára það og síðan sjáum við til hvað þarf að gera," sagði Ásmundur.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner