banner
   fim 30. október 2014 11:26
Elvar Geir Magnússon
Redknapp: Ferdinand veit að hann þarf að bíða
Rio Ferdinand.
Rio Ferdinand.
Mynd: Getty Images
Rio Ferdinand, 35 ára miðvörður QPR, var í gær dæmdur í þriggja leikja bann vegna óviðeigandi ummæla á Twitter.

Daily Mirror greindi frá því að samkvæmt sínum heimildum úr búningsklefa liðsins væru leikmenn á því að liðinu væri best borgið án Ferdinand.

Hefur þessi umræða komið af stað sögum um að Ferdinand gæti óvænt lagt skóna á hilluna í janúar en ekki eftir tímabilið.

„Rio sýnir því skilning að það er samkeppni um hans stöðu. Hann er fyrstur út á æfingasvæði á hverjum degi og lætur í sér heyra í klefanum," segir Harry Redknapp, stjóri QPR, sem vísar sögusögnunum á bug.

„Hann er toppmaður og veit að hann þarf að bíða eftir sínu tækifæri."

Redknapp vildi ekki tjá sig um bannið sem Ferdinand fékk þar
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner