Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 30. desember 2017 21:46
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Ítalía: Dybala með tvö mörk í sigri Juventus
Dybala skoraði tvö mörk fyrir Juventus í kvöld.
Dybala skoraði tvö mörk fyrir Juventus í kvöld.
Mynd: Getty Images
Verona 1 - 3 Juventus
0-1 Blaise Matuidi ('6 )
1-1 Martin Caceres ('59 )
1-2 Paulo Dybala ('72 )
1-3 Paulo Dybala ('77 )

Lokaleikur ársins í ítölsku úrvalsdeildinni var leikur Hellas Verona og Juventus.

Þar voru fjögur mörk skoruðu og gestirnir í Juventus skoruðu þrjú þeirra.

Blaise Matuidi kom gestunum yfir snemma leiks og staðan var 0-1 í hálfleik.

Martin Caceres jafnaði metin fyrir Hellas Verona þegar leikurinn var klukkutíma gamall.

Næst var röðin komin að Paulo Dybala en hann skoraði tvö mörk með stuttu milli bili og tryggði Juventus stigin þrjú.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 32 18 9 5 45 24 +21 63
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
7 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
8 Lazio 32 15 4 13 41 35 +6 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 32 9 12 11 35 39 -4 39
13 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
14 Cagliari 32 7 10 15 34 54 -20 31
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner