Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
   fös 31. janúar 2014 18:53
Ívan Guðjón Baldursson
Sky telur Ander Herrera á leið til Man Utd
SkyBet er sá hluti Sky sem sér um alskonar veðmál um flest tengt fótbolta og íþróttum almennt.

Oft er stuðst við stuðla sem SkyBet gefur til að athuga hvort ákveðin félagsskipti séu líkleg eða ekki.

SkyBet var að breyta stuðlinum á því að Ander Herrera komi til Manchester United í dag úr 7 á móti 4 yfir í 5 á móti 4.

Það er því augljóst að Sky hefur einhverjar upplýsingar um málið eða óvenju margir sem veðja á komu Herrera til félagsins.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner