Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 31. janúar 2015 16:52
Arnar Geir Halldórsson
England: Man Utd og Liverpool með sigra
Rooney og Falcao fagna marki þess síðarnefnda
Rooney og Falcao fagna marki þess síðarnefnda
Mynd: Getty Images
Sturridge sneri aftur í lið Liverpool með stæl
Sturridge sneri aftur í lið Liverpool með stæl
Mynd: Getty Images
Sex leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni.

Man Utd og Liverpool unnu þægilega heimasigra. Daniel Sturridge kom inná sem varamaður hjá Liverpool og skoraði en þetta var hans fyrsti leikur síðan í ágúst. Everton vann sterkan útisigur á Alan Pardew og félögum á meðan Tottenham rúllaði yfir WBA á útivelli.

Úrslit og markaskorarar dagsins.

Crystal Palace 0 - 1 Everton
0-1 Romelu Lukaku ('2 )

Liverpool 2 - 0 West Ham
1-0 Raheem Sterling ('51 )
2-0 Daniel Sturridge ('80 )

Manchester Utd 3 - 1 Leicester City
1-0 Robin van Persie ('27 )
2-0 Radamel Falcao ('32 )
3-0 Wes Morgan ('44 , sjálfsmark)
3-1 Marcin Wasilewski ('80 )

Stoke City 3 - 1 QPR
1-0 Jonathan Walters ('21 )
2-0 Jonathan Walters ('34 )
2-1 Niko Kranjcar ('36 )
3-1 Jonathan Walters (´90)

Sunderland 2 - 0 Burnley
1-0 Connor Wickham ('20 )
2-0 Jermain Defoe ('34 )

West Brom 0 - 3 Tottenham
0-1 Christian Eriksen ('6 )
0-2 Harry Kane ('15 )
0-3 Harry Kane ('64 , víti)
Athugasemdir
banner
banner