Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   fim 31. júlí 2014 05:55
Magnús Már Einarsson
Ísland í dag - Evrópudeild og undanúrslit í bikar
ÍBV og KR mætast í dag.
ÍBV og KR mætast í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Í dag eru fimm leikir á dagskrá á Íslandi áður en hlé verður gert yfir Verslunarmannahelgina.

ÍBV og KR mætast í Vestmannaeyjum í undanúrslitum Borgunarbikarsins en sigurliðið mun mæta Keflavík í úrslitum.

Stjarnan fær Lech Poznan frá Póllandi í heimsókn í 3. umferð Evrópudeildarinnar á sama tíma og FH-ingar leika gegn Elfsborg í Svíþjóð.

Evrópudeildin:
16:00 Elfsborg - FH (Svíþjóð)
18:30 Stjarnan - Lech Poznan (Samsung völlurinn)

Borgunarbikar - Undanúrslit
18:00 ÍBV - KR (Hásteinsvöllur) - Beint á Stöð 2 Sport

1. deild kvenna - A riðill:
18:00 HK/Víkingur - Grindavík (Víkingsvöllur)

1. deild kvenna - B riðill:
18:00 Fjarðabyggð - Sindri (Norðfjarðavöllur)

4. deild karla - C riðill:
18:00 Afríka - Örninn (Leiknisvöllur)
Athugasemdir
banner
banner