Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 31. júlí 2015 16:22
Hafliði Breiðfjörð
Kristín Ýr Bjarnadóttir í HK/Víking (Staðfest)
Kristín Ýr er farin frá Val.
Kristín Ýr er farin frá Val.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Sóknarmaðurinn Kristín Ýr Bjarnadóttir er farin frá uppeldisfélagi sínu, Val, til HK/Víkings.

Kristín Ýr er 31 árs gömul og hefur allan sinn feril spilað með Val utan ársins 2012 sem hún lék með Avaldsnes IL í Noregi.

Hún er mikill markaskorari og hefur skorað 119 mörk í 174 leikjum í deild og bikar með Val.

Hún hafði spilað 8 leiki með val í sumar og skorað eitt mark.

HK/Víkingur er á toppi A-riðils 1. deildar kvenna með 20 stig og fara líklega í úrslitakeppnina.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner