sun 31. ágúst 2014 05:55
Grímur Már Þórólfsson
Ísland í dag - KR fær Stjörnuna í heimsókn
Arnar Már og Víðir verða í eldlínunni
Arnar Már og Víðir verða í eldlínunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er heil umferð í Pepsi deild karla í dag. Stórleikur dagsins er viðureign KR og Stjörnunar en KR getur blandað sér í toppbaráttuna með sigri.

Breiðablik fær svo Fylki í heimsókn en með sigri blika geta þeir híft sig upp í 5. sætið. Til þess þurfa Valur og ÍBV hins vegar að gera jafntefli.

FH getur svo mögulega aukið forskot sitt með sigri á Fjölni. Fjölnismenn þurfa þó á stigum að halda í fallbaráttunni.

Sömuleiðis Fram sem er í næst neðsta sæti og fer til Keflavíkur. Víkingar fá svo botnliðið Þór í heimsókn.

Pepsi-deild karla:
17:00 Valur - ÍBV (Vodafonevöllurinn)
18:00 KR - Stjarnan (KR-völlur)
18:00 Þór - Víkingur R. (Þórsvöllur)
18:00 Breiðablik - Fylkir (Kópavogsvöllur)
18:00 Keflavík - Fram (Nettóvöllurinn)
18:00 FH - Fjölnir (Kaplakrikavöllur)

3. deild:
14:00 Höttur - Berserkir (Vilhjálmsvöllur)
14:00 ÍH - Einherji (Kaplakrikavöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner