mn 20.mar 2017
Conte telur a Chelsea veri enn betra
Conte er a gera flotta hluti.
Antonio Conte, stjri Chelsea, bst vi a lii veri enn betra eftir v sem leikmennirnir venjast leikskipulagi hans betur.

Chelsea er enn me 10 stiga forskot toppi ensku rvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur gegn Stoke laugardag. Einungis tu leikir eru eftir og tliti v mjg gott.

„Þetta tímabil er mjög mikilvægt því leikmennirnir eru að læra að skilja mína hugmyndafræði í fótbolta," sagði Conte eftir sigurinn gegn Stoke.

„Þeir eru að aðlagast mínu leikskipulagi og mínum hugmyndum. Við erum að byggja svolítið mikilvægt. Það tekur smá tíma sem nýr stóri að koma hugmyndum til leikmanna og sýna þeim að þær eru góðar."