mn 20.mar 2017
Kristjn telur a Rrik byrji kantinum
Rrik er kominn aftur inn landslishpinn eftir langa fjarveru. Sasti landsleikur hans var jn 2015.
Kristjn Gumundsson var einn af gestum sjnvarpstti Ftbolta.net vikunni. Kristjn reiknar me a Rrik Gslason komi beint inn byrjunarlii eftir a hafa ekki veri landslishpnum meira en heilt r.

a er einhver sta fyrir a hann er valinn og a er eins og jlfarateymi s a hugsa um kvena reynslu, sagi Kristjn sjnvarpstti Ftbolta.net.

a arf a fara me rtt spennustig ennan leik. Kosv er bi a gefa t myndband og a er mikil stemning gangi hj eim. eir sj a eir geti unni ennan leik. jlfarateymi okkar fylgist me essu og a arf a hafa hrrtt spennustig v fyrsta marki skiptir llu mli essum leik.

Kristjn spir v a Rrik og Emil Hallfresson veri kntunum fjarveru fastamanna og Arnr Ingvi Traustason byrji bekknum.

Arnr Ingvi er mjg gur a koma inn leiki. Hann hefur veri eitthva meiddur og g er ekki viss um 90 mntur hj honum. Af hverju ekki a nota hann aeins lengur fram v a koma inn. Hann les leikinn ofboslega vel og veit hvert hann a hlaupa.

Byrjar Sverrir?
Kristjn reiknar einnig me a Sverrir Ingi Ingason veri hjarta varnarinnar og Kri rnason veri ekki me. Kri hefur misst af sustu fimm deildarleikjum me Omonia Kpur og Kristjn telur a hann veri ekki klr gegn Kosv fstudaginn.

g held a Kri s meiddur og spili ekki, sagi Kristjn sjnvarpsttinum.

g s ekkert a v a Sverrir spili. g var mjg glaur egar hann fkk samninginn spni. g hef horft hann spila leikina ar og a er mjg gaman a sj hann spila. Hann er tilbinn etta. g tel a a s betra a spila honum top fit frekar en a halda Kra. Vonandi getur Kri spila en g held a hann s meiddur.

Hr a nean m sj spjalli r sjnvarpsttinum heild sinni.