fim 20.apr 2017
Mazzarri: Ver 100% fram hj Watford
Mazzarri tlar a halda fram hj Watford
Walter Mazzarri, stjri Watford segist vera 100% viss um a hann muni stra liinu nsta tmabili.

talinn er snu fyrsta tmabili sem stjri Watford og var undir mikilli pressu mars eftir llegt gengi en flagi hefur klifi upp tfluna sustu vikur og er komi 10. sti ensku rvalsdeildarinnar.

Mazzarri er ruggur um a hann muni vera stjrastlnum nsta tmabil, sama hva gerist sustu sex leikjum tmabilsins.

Ef g f einhverju um ri, ver g 100% fram nsta tmabili," sagi Mazzarri en Watford mtir Hull tivelli morgun.

Vi vorum heppnir me meisli en rtt fyrir a erum vi tunda sti. arft aeins a horfa hva vebankarnir sgu til a vita a etta er miki afrek."