mn 29.ma 2017
refld umfer Pepsi og Inkasso
Rbert Haraldsson.
r leik Pepsi-deild karla.
Mynd: Ftbolti.net - J.L.

r leik Pepsi-deild kvenna.
Mynd: Ftbolti.net - Benn rhallsson

a sem fkk mig til a setja essa hugmynd bla var a fimmtudaginn 25.ma var einn riji hluti tmabilsins loki hj lii mn Grindavk Pepsi deild kvenna. (reyndar er EM-kvenna stan fyrir essu etta tmabil)

egar g var a sprikla sjlfur hr fyrir mrgum, mrgum rum, var tmabili rtt a byrja um essar mundir. 14 - 18 leikir deild og a.m.k. einn bikar. Bi a vera tihlaup og lyftingar fr oktber fram a Pskum og ef vori var gott voru kannski 2-3 fingaleikir fyrir mt, yfirleitt ml ea eim gervigrasvllum sem til voru . Enn, n eru breyttir tmar.

Hvers vegna erum vi enn me tta mnaa undirbningstmabil ? N egar vi hfum allar essar hallir og flotta gervigrasvelli. g hef rtt essa hugmynd vi leikmenn, jlfara, stjrnarmenn missa lia og allir eru sammla a etta er gtis hugmynd, ef a er hgt a hrinda henni framkvmd. a er mrg horn a lta, en me rttu hugarfari er hgt a leysa ll vandaml. a arf bara vilja og or hj allri hreyfingunni. Knattspyrnu umhverfi hefur breyst og vi urfum a alagast breyttu umhverfi og nta tkifri sem bjast. Knattspyrna er binn a vera heilsrs rtt mjg langan tma en samt spilum vi bara "alvru" leiki tmabilinu ma - september.

Til a byrja me vri hgt a prfa etta fyrirkomulag einni deild og bta svo vi deildum ef vel heppnast. Ef til vill hefi etta hrif uppbyggingu nrra halla ea valla eins og hj Val og Stjrnunni.

Vellir: Boginn, Ffan, Reykjaneshllin, Akraneshllin, Krinn, Egilshll, KR-vllur, Samsungvllur, Vodafonevllur, Seltjarnarnes, Selfoss, Hsavk, Fylkisvllur, Reyarfjrur o.fl.
Deildir: 12 lia deildir Pepsi karla/kvenna og Inkasso
Fyrirkomulag: 3 umferir. Fyrsta umfer (15.feb- 15.ma), nnur og rija umfer eins og fyrirkomulagi er n. Tveggja vikna hl milli fyrstu og annarar umferar (leyfa grasinu a grnka og lium a byrja a fa nttrulegu grasi) Lengjubikar spilaur desember og janar svipuu fyrirkomulagi og er n.

Fjldi leikja: etta gerir 198 leikir (Pepsi kk/kvk og Inkasso) fyrstu umfer essum remur deildum. 68 leikjum fleiri en Lengjubikarsleikirnir sem fru fram hj essum lium n vor hllum ea gervigrasvllum. essi 36 li sem um rir eru rugglega a spila yfir 200 leiki samtals tmabilinu feb - ma. annig a ekki vantar velli til a framkvma hugmyndina.
*a er hgt a spila tvr umfer um Pskana og einu umfer miri viku.
*Fastir leikdagar geta veri fs-lau og sun
*S ekkert v til fyrirstu a spila fstudagskvldum 18:30 og 21:00
*6 leikir hverri umfer hverri deild. Samtals 18 leikir hverja helgi. 6 fs, 6 lau og 6 sun. Tveir leikir hverri deild per dag. geta leikmenn s ara leiki sinni deild.
*Strri leikirnir geta veri settir velli ar sem horfendasti eru til staar

egar spila er hllunum ea gervigrasi, er a mn skoun a a s ekki mikill munur hvort a lii fi tiltekinni hll/gervigrasvelli ea ekki. Ef g spila vi Breiablik Ffunni finnst mr ekkert endilega a g s eirra heimavelli. g fi gervigrasi Grindavk sem er nnast alveg eins gras og Ffunni og fyrir mr skiptir a engu mli hvort g spila vi Breiablik Ffunni, Krnum ea Reykjaneshllinni. Einhverjum finnst etta eflaust sanngjarnt, en g vil frekar alvru leiki heldur enn finga- og Lengjubikars leiki allan veturinn.

a er a sjlfsgu margt sem mlir mti essu t.d. umgjr leikjanna, veur, horfendasti, landsleikjahl, meiri kostnaur fyrir flgin o.fl. o.fl. En ef vilji er fyrir hendi, er hgt a komast yfir allar hindranir. Gti t.d. KS sett af sta nefnd til a skoa essa hugmynd, kannski hafa eir gert a n ess a g hafi vitneskju um slkt.

Hvers vegna stgum vi ekki skrefi og fjlgum slandsmts "alvru" leikjum og reynum a hafa etta svipuu formi og rum lndum. Er nokku viss um a flestir ef ekki allir leikmenn og jlfarar vilja hafa lengra keppnistmabil, fleiri alvru leiki. Gti etta haft jkv hrif a ba til enn fleiri afbura knattspyrnumenn og konur?

Vonandi verur essi hugmynd ekki skotinn kaf af neikvis rddum heldur skou vel og vandlega me kostum og gllum.

Me ftboltakveju
Rbert Haraldsson
jlfari m.fl.kv. Grindavk.