mn 12.jn 2017
Ef bara vissir ...
slenskir stuningsmenn.
Lars og Heimir.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

g velti fyrir mr ef g hefi gerst svo gur a sma tmavl og haldi, eftir lokaflauti grkvldi, til fundar vi sjlfan mig mivikudagskvldi 17. oktber 2007.

g man vel eftir v kvldi ar sem g st dofinn fyrir framan sjnvarpsskjinn eftir a hafa horft slenska landslii tapa 0-3 fyrir Liechtenstein beinni tsendingu Sn. Undankeppnin hafi veri hrein hrmung en slenska landslii hafi tapa 2-4 fyrir Lettum Laugardalsvelli fjrum dgum ur.

Mr var miki niri fyrir enda stoltur stuningsmaur slenska landslisins.

Botninum var n en g myndi segja vi ann svekkta kaua ann mund sem hann slkkvir sjnvarpinu.

Brostu, v nnd eru uppgangstmar allra uppgangstma slenskri knattspyrnu. Ef bara vissir hversu margar strjir eiga eftir a liggja valnum, ef bara vissir hva mun eiga sr sta ann 27. jn 2016. Ef bara vissir um Lars Lagerback, Heimi Hallgrms, Gylfa, Aron, Hannes og alla hina, kvldi Bern, rennuna hans Ja, umspili gegn Kratu, tvennuna hans Gylfa gegn Oranje, marki hans Kolla gegn Tkkum, Amsterdam 2015, fallegasta markalausa jafntefli allra tma rigningunni Laugardalnum, vkingaklappi, EM 2016, Tlfuna, unglambi Ei Smra, Ronaldopirringinn, Gumma Ben og marki hans Arnrs Trausta, lokamnturnar gegn Finnlandi, lokamnturnar gegn Kratu. Ef bara vissir a jn 2017 mun sland hafa leiki 14 landsleiki r n taps Laugardalsvellinum. Ef bara vissir hvar vi verum staddir FIFA-listanum. Ef bara vissir

g veit satt a segja ekki hvoru yngra sjlfi myndi tra. eirri stareynd a eldra sjlfi hafi slysast til a sma tmavl ea rausinu um a sland eigi eftir a sigra strjir hrnnum.

Dapri kauinn gerir sr fljtlega grein fyrir v a hann veri a taka eldra sjlfi tranlegt og a hann standi gegnt eldri tgfu af sjlfum sr stofuglfinu.

Andlit hans lsist skyndilega upp og tilfinning eftirvntingar gagntekur hann.

egar eir kumpnar hafa rst vi stutta stund, andvarpar eldra sjlfi og segir lgt. g m ekki greina fr of miklum smatrium til a breyta ekki framtinni en eitt veruru a muna gi.

Hva er a? spyr yngra sjlfi.

verur a vera vakandi klukkan fjgur afarantt mnudagsins 29. oktber 2013.

Af hverju? Hva gerist ?

a kemur ljs. Meira get g ekki sagt, svarar eldra sjlfi glottandi og stgur ann mund aftur upp tmavlina.

Bddu!! kallar yngra sjlfi egar hurin farartkinu er vi a a lokast.

Hva er vkingaklappi?

Hurin lokast en rtt ur en tmavlin hverfur sjnum hans, berast aan tveir ungir dynkir.

Ef bara vissir.

fram sland.