mán 17.júl 2017
4-4-2 Guðbjörg Gunnars: Var með Spice Girls út um allt
Guðbjörg skutlar sér á æfingu í Hollandi.
Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu sýna á sér hina hliðina í dagskrárlið hér á Fótbolta.net sem kallast 4-4-2 og er á dagskrá fram að Evrópumótinu sem hefst á morgun.

Um er að ræða fjórar fótboltaspurningar, fjórar almennar spurningar og svo tvær breytilegar sem menn svara á myndbandsformi.

Í dag er komið að síðasta innslaginu en það er landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sem svarar spurningunum.

Aðrir leikmenn í 4-4-2:
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Katrín Ásbjörndóttir
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
Hallbera Gísladóttir
Agla María Albertsdóttir
Rakel Hönnudóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Sif Atladóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir
Málfríður Erna Sigurðardóttir
Anna Björk Kristjánsdóttir
Sandra Sigurðardóttir
Fanndís Friðriksdóttir
Andrea Rán Hauksdóttir
Margrét Lára Viðarsdóttir