mið 13.sep 2017
Tíu sem hafa átt erfitt sumar í Pepsi-deildinni
Fótboltinn er þannig gerður að lífið í honum er ekki alltaf dans á rósum. Bekkjarseta og fall er fylgifiskur íþróttarinnar. Hér má sjá tíu einstaklinga í Pepsi-deild karla í sumar sem hafa átt erfitt tímabil.