miđ 13.sep 2017
Andri Rúnar markahćstur međ 15 mörk
Andri Rúnar virđist ćtla hreppa Gullskó adidas
Fjórir leikir eru eftir af Pepsi deild karla, FH og Fjölnir eiga leik til góđa. Andri Rúnar (Grindavík) er markahćstur, eins og hann er reyndar búinn ađ vera í allt sumar.

Andri er međ 15 mörk eftir 18 umferđir, 3 mörkum meira en Steven Lennon (FH).

Markahćstu menn:

1. Andri Rúnar Bjarnason - Grindavík (15 mörk).
2. Steven Lennon - FH (12 mörk).
3. Guđjón Baldvinsson - Stjarnan (10 mörk).
4. Hólmbert Aron Friđjónsson - Stjarnan (9 mörk).
5. Kristján Flóki Finnbogason - Noregur (8 mörk).
6. Emil Sigvardsen Lyng - KA (8 mörk).
7. Guđmundur Steinn Hafsteinsson - Víkingur Ó. (8 mörk).
8. Elfar Árni Ađalsteinsson - KA (8 mörk).
9. Tobias Thomsen - KR (8 mörk).
10. Hilmar Árni Halldórsson - Stjarnan (8 mörk).