fim 12.okt 2017
KSÍ um miğa á HM - Ağalhluti miğasölu hefst 5. desember
Margir Íslendingar eru farnir ağ horfa til şess ağ taka sumarfríiğ í Rússlandi næsta sumar og sjá íslenska landsliğiğ spila á HM.

KSÍ hefur fengiğ fjölda fyrirspurna um miğa á HM og á vef sambandsins má nú sjá tilkynningu um stöğu mála.

Şar kemur fram ağ ağalhluti miğasölu til stuğningsmanna Íslands fari fram 5.desember-31. janúar.

Yfirlısing frá KSÍ
Mikiğ hefur veriğ spurt um miğa á HM í Rússlandi undanfarna daga. Starfsmenn KSÍ áttu fund meğ miğasöludeild FIFA í morgun og er nú unniğ úr şeim upplısingum sem fengust á şeim fundi.

Ağalhluti miğasölu til stuğningsmanna Íslands mun fara fram á miğasöluvef FIFA og hefst sú miğasala 5. desember og mun standa til 31. janúar.

Nánari upplısingar um fjölda miğa, miğaverğ og kaupferliğ eru í vinnslu og verğa birtar í heild á næstu vikum.