lau 30.des 2017
Morata segist ekki hafa hafna Tottenham af tta vi samkeppni
Alvaro Morata, framherji Chelsea, segir a ekki satt hj Maurico Pochettino, knattspyrnustjra Tottenham, a hann hafi hafna a ganga rair hinna hvtklddu af tta vi samkeppni vi Harry Kane.

Morata gekk til lis vi Chelsea sumar fyrir 70 milljnir punda og hefur byrja vel hj Lundnarliinu en hann hefur skora 12 mrk a sem af er tmabili.

etta er ekki satt. Hann (Pochettino) sagist vilja spila okkur bum. a var bara ekki mguleiki a g myndi ganga rair Tottenham essum tmapunkti." sagi Morata t ummli Pochettino.

A sjlfsgu vri gaman a spila me Harry Kane ar sem a hann er frbr leikmaur. En essum tmapunkti langai mig ekki a yfirgefa Real Madrid." sagi Morata a lokum.

Chelsea fr Stoke heimskn klukkan 15:00 dag og verur Morata vntanlega eldlnunni.