mán 01.jan 2018
England í dag - Liverpool og Man Utd heimsćkja Íslendingana
Jóhann Berg mćtti Man Utd um daginn, nú er komiđ ađ Liverpool
Góđan daginn gott fólk og gleđilegt nýtt ár!

Líkt og venjulega fer enski boltinn ekkert í frí ţrátt fyrir hátíđirnar og eru fimm leikir í dag.

Lang flest augu Íslendinga verđa á tveimur leikjum í dag.

Landsliđsmađurinn Jóhann Berg Guđmundsson hefur stađiđ sig vel í liđi Burnley ađ undanförnu. Ţeir fá Liverpool í heimsókn í hörkuleik.

Liđsfélagi Jóhanns Bergs í landsliđinu Gylfi Ţór Sigurđsson og félagar hans í Everton fá einnig risa liđ í heimsókn en liđ Manchester United mun kíkja í heimsókn á Goodison Park.

Mánudagur 1. janúar
12:30 Brighton - Bournemouth
15:00 Burnley - Liverpool
15:00 Leicester - Huddersfield
15:00 Stoke - Newcastle
17:30 Everton - Manchester United