ţri 02.jan 2018
Sigurmark Ragnars tryggđi Íslendingi 2,7 milljónir
Ragnar skorar sigurmarkiđ.
Áriđ byrjar vel fyrir íslenska tippara en á nýársdag vann Íslendingur 2.7 milljónir króna í Getraunum.

Sigurmark á síđustu mínútu frá Ragnari Klavan í leik Liverpool gegn Burnley tryggđi tipparanum 13 rétta á sunnudagsseđli Getrauna.

Tipparinn, sem er stuđningsmađur Aftureldingar, fékk 13 rétta á nýársdag á seđil sem kostađi 702 krónur en vann 2.715.590 krónur.

Ekki nóg međ ţađ heldur varđ tipparinn einnig Íslandsmeistari í hópleik í 2. og 3. deild međ ţví ađ fá 13 rétta í lokaumferđinni og fćr 200.000 krónur í verđlaun aukalega.